Skip to product information
1 of 1

Avon á Íslandi

Túrmerik Andlitshreinsi Balm

Túrmerik Andlitshreinsi Balm

Regular price 1.998 kr
Regular price Sale price 1.998 kr
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Upplifðu kraft náttúrunnar með okkar silkimjúka Túrmerik Andlitshreinsi-Balm. Hreinsirinn býr yfir bólgueyðandi eiginleikum túrmeriks sem birtir húðina, veitir raka og ljóma.

Hreinsirinn vinnur gegn bólum og ummerkjum öldrunar er græðandi og róar þurra húð ásamt því að vinna gegn exem og psoriasis.

Á veturna getur verið svo mikilvægt að veita húðinni mjúka húðvöruáferð og mikilvæg næringarefni og þar kemur Túrmerik-Balminn okkar sterkur inn.

Hreinsirinn okkar er mildur og hentar öllum húðgerðum. Leyfðu þeim fjölmörgu kostum túrmeriks að umvefja húðina þína og hjálpa henni skína af heilsu og frískleika.

Hreinsinn má nota kvölds og morgna, til að þrífa af óhreinindi og/eða farða.

- Túrmerik fyrir húðina býr yfir bólgueyðandi eiginleikum sem getur hjálpað til við að draga úr roða, bólgu, ertingu í húðinni, bólum exem og psoriasis.

- - Túrmerik er ríkt af andoxunarefnum sem berjast gegn öldrunareinkennum.

- Túrmerik hjálpar til við að gera við skemmda húð, stuðlar að kollagenmyndun, er bakteríudrepandi og jafnar út húðlit ásamt því að auka náttúrulegan ljóma húðarinnar.

View full details