Avon á Íslandi
Rare Gold ilmur 50 ml
Rare Gold ilmur 50 ml
Regular price
6.490 kr
Regular price
Sale price
6.490 kr
Unit price
/
per
Gefðu inn fyrir ilm sem að endist allan daginn sem hulin er með blóma og aldehýði sem að gerir saman stórkostlegan ilm.
Um ilminn:
Toppaðu frábært útlit með ilm af gylltri melónu, fersku appelsínu blómi og vanillu sem að saman gera tímalaust ilmvatn sem að endist allan daginn.
Efsti ilmur: Gyllt melóna
Milli ilmur: Appelsínu blóm
Neðri ilmur: Vanilla
Hvernig á að nota ilmavatnið:
Hrífðu þig að dýrmætri fágun með blóma- og aldehýdískum ilminum af Rare Gold. Það er hægt að nota body lotion í stíl til að gera ennþá meira úr ilmvatns upplifuninni.