Frí heimsending ef pantað er fyrir 12.500 eða hærri upphæð.
Frí heimsending ef pantað er fyrir 12.500 eða hærri upphæð.
Bleyju kremið er svipað og sinksmyrsl sem heldur húðinni þurri með því að draga í sig rakann sem kemur út frá blautri bleyju án þess að vera of feitt. Kremið verndar og hugsar um húðina og dregur úr ertingu. Þannig kemur kremið í veg fyrir að barnið fái rauðan og auman rass.
Inniheldur lífrænt Aloe Vera, lífrænt gúrkuvatn, lífræna möndluolíu, lífrænt shea smjör og náttúrulegt E-vítamín.
Hristið fyrir notkun.
Þegar barnið er orðið hreint eftir bleyjuskipti skaltu bera eina pumpu af kremi á þau svæði þar sem húðin hefur tilhneigingu til að vera sérstaklega viðkvæm.
Notað eftir þörfum.