Ekki láta smá blett eyðileggja stóran dag! Litlu en voldugu Clearskin Blemish Clearing plástrarnir okkar eru ósýnilegir og hjálpa til við að róa og hreinsa lýti á aðeins 8 klukkustundum.
Vörulýsing:
• Notist yfir nótt, eða yfir daginn undir farða. • Samsett með salisýlsýru og grasaþykkni. • Pakkning með 12 plástra.
Hvernig á að nota mig:
Settu plásturinn á hreina þurra húð og láttu hann virka í allt að 8 klst.
Þessa plástra má nota á nóttu sem degi og hægt er að setja farða yfir þá